ID: 20013
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1899
Dánarár : 1984
Caroline Jóhanna Benson fæddist í Lyon sýslu í Minnesota 17. nóvember, 1899. Dáin í Minneota 9. febrúar, 1984.
Maki: Rudolph O. Hanson f. 1894, norskrar ættar, d. 9. október, 1945.
Börn. 1. Harvey Raymond f. 17. október, 1920, d. 7. október, 1993 2. Esther f. ca. 1925 3. Carol Ruth f. í júní, 1927.
Caroline var dóttir Halla Björnssonar og Ingibjargar Jónsdóttur landnema í Minnesota. Þau stunduðu búskap í Lyon sýslu um árabil og bjuggu þar í Nordland árið 1930. Caroline vann við saumaskap í Big Store í Minneota eftir lát manns hennar.
.
