ID: 20064
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1900
Sigurður Bjarni Sigurðsson fæddist 6. júlí, 1900 í N. Dakota. Sigurður Bj. Sturlaugsson vestra.
Maki: 28. júní, 1925 í Vatnabyggð Rósa Kristbjörg Tryggvadóttir f. í Pembina í N. Dakota 2. október, 1898.
Börn: 1. Vermita Sigurrós f. 23. júní, 1934.
Foreldrar Sigurðar voru Sigurður Jónasson (Sturlaugsson vestra) og Helga Bjarnadóttir. Hann flutti með foreldrum sínum í Vatnabyggð. Rósa var dóttir Tryggva Jónssonar og seinni konu hans, Rósu I Jónsdóttur, landnema í Pembina í N. Dakota. Foreldrar Sigurðar voru Sigurður Jónasson (Sturlaugsson vestra) og Helga Bjarnadóttir. Rósa ólst upp í Pembina, lauk þar miðskólanámi árið 1918 og kennaraprófi árið 1921. Kenndi eftir það í nokkur ár fyrir hjónaband. Sigurður var hárskeri.
