ID: 20069
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1903
Fæðingarstaður : Fljótsbyggð

Ingigerður Jóhannesdóttir Mynd VÍÆ IV
Ingigerður Jóhannesdóttir fæddist í Fljótsbyggð 30. desember, 1903. Inga Kaye vestra.
Maki: 11. september, 1930 David Andrew Kaye f. 10. október, 1895.
Barnlaus.
Ingigerður var dóttir Jóhannesar Jónassonar og Höllu Jónsdóttur í Jaðri í Fljótsbyggð. Þar ólst hún upp, fór í hjúkrunarnám í Grace Hospital í Winnipeg og útskrifaðist árið 1929. Vann fyrst í Winnipeg en flutti svo vestur að Kyrrahafi og vann við Grace Hospital í Vancouver. Maður hennar var blaðamaður.
