Jónas A Jónsson

ID: 20079
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1903
Fæðingarstaður : N. Dakota

Jónas Aðalsteinn Jónsson fæddist í Svold í N. Dakota 26. desember, 1903.

Maki: 8.janúar, 1933 Frances Maurine McGuire f. 10. nóvember, 1894.

Börn: 1. Jón Franklin f. í Portland í Oregon 11. júlí, 1937 2. kjörsonur David Steine f. í Portland 17. september, 1931.

Jónas Aðalsteinn var sonur Jóns Edvalds Jónassonar og Guðrúnar Sigríðar Þorsteinsdóttur sem vestur fluttu til N. Dakota árið 1901 og og fóru vestur til Burlington í Washington árið 1907. Þar ólst Jónas upp, menntaðist og lærði sagnfræði. Sjá Atvinna að neðan.

 

Atvinna :