Alda J Kristjanson

ID: 20098
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1922
Fæðingarstaður : Gimli

Alda Jóhanna Hannesdóttir Mynd VÍÆ IV

Alda Jóhanna Hannesdóttir fæddist á Gimli 26. maí, 1922. Kristjanson vestra, seinna Mrs. M. Westmacott.

Maki: 7. júní, 1947 William Montgomery Westmacott f. 25. júní, 1921.

Börn: 1. Elizabeth Anne f. 22. desember, 1949 2. Patricia Joann f. 10. mars, 1953.

Alda var dóttir Hannesar Kristjánssonar og Elínar Þórdísar Magnúsdóttur á Gimli. Þar ólst Alda upp og gekk í skóla. Flutti til Winnipeg og lauk námi í hjúkrun frá Winnipeg General Hospital árið 1945 og vann svo í borginni til ársins 1948.