ID: 6947
Fæðingarár : 1879
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1974
Sturla Jóhannsson fæddist í Skagafjarðarsýslu 9. mars, 1879. Dáinn í Kaliforníu 25. mars, 1974. Dr. Sturla Einarsson vestra.
Maki: 1) Anna Rodman Kidder f. 15. september, 1890, d. 20. september, 1940 2) Thea C. Husvet f. 25. desember, 1902.
Börn: 1. Alfred Worcester f. 13. apríl, 1915 2. Elizabeth f. 21. júlí, 1917 3. Margaret f. 25. febrúar, 1920 4. John Rodman f. 13. september, 1921.
Sturla flutti vestur til N. Dakota árið 1883 með foreldrum sínum, Jóhanni Einarssyni og Elínu Benonísdóttur og þaðan austur til Duluth í Minnesota árið 1884. Þar ólst Sturla upp og kaus menntaveginn. Varð prófessor við University of California í Berkeley. Sjá nánar að neðan, Atvinna.