Ingibjörg Jónsdóttir

ID: 7299
Fæðingarár : 1872
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla

Ingibjörg Jónsdóttir fæddist í Skagafjarðarsýslu 24. nóvember, 1872. Ingibjorg Johnson vestra.

Maki: 31. júlí, 1892 Helgi Sigurður Helgason f. 12. febrúar, 1872 í Reykjavík.

Börn: 1. Helgi f. 14. júlí, 1894 í Winnipeg 2. María Guðrún f. 7. júlí, 1897 í Milton, ND 3. Josephine Alice f. 3. september, 1899 í Milton 4. Jónas Sigurður f. 5. ágúst, 1901 í Seattle 5. Anna f. 3. febrúar, 1904, d. 5. september, 1909 6. Leó Jón (John) f. 24. mars, 1907.

Ingibjörg flutti vestur til Manitoba árið 1876, með foreldrum sínum, Jóni Jónassyni og Maríu Rögnvaldsdóttur. Þau voru í Nýja Íslandi fáein ár en fluttu þaðan til N. Dakota. Helgi Sigurður flutti einsamall vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1890. Flutti þaðan til N. Dakota og svo vestur að Kyrrahafi.