Lárus Þ Björnsson

ID: 7302
Fæðingarár : 1844
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1924

Lárus Þórarinn Björnsson Mynd IRS

Guðrún Stefánsdóttir og dóttir hennar, Stefanía. Með þeim á myndinni er Guðrún Pétursdóttir, dóttir Péturs Árnasonar og Friðriku Björnsdóttur í Fljótsbyggð. Lárus og Guðrún tóku hana í fóstur. Mynd IRS

Lárus Þórarinn Björnsson fæddist 19. ágúst, 1844 í Skagafjarðarsýsla. Dáinn í Nýja Íslandi 9. febrúar, 1924.

Maki: Guðrún Stefánsdóttir f. 1846 í Skagafjarðarsýsla, d. 18. október, 1936.

Börn: 1. Stefanía f. 1877 í Nýja Íslandi.

Lárus og Guðrún fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1876 og fóru þaðan til Nýja Íslands. Settust að í Fljótsbyggð.