Jón Gíslason

ID: 7347
Fæðingarár : 1833
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1893

Sæunn Þorsteinsdóttir Mynd SÍND

Jón Gíslason fæddist í Skagafjarðarsýslu 1. mars, 1833. Dáinn í N. Dakota 22. febrúar, 1893.

Maki: 1. 1861 Ingibjörg Þorsteinsdóttir, d. 1865 2. 1869 Sæunn Þorsteinsdóttir f. 1842 í Skagafjarðarsýslu d. 14. júlí,1915.

Börn:  1. Anna f. 29. ágúst, 1870 2. Þorsteinn f. 12. maí, 1875 3. Gísli Guðmundur f. 21. janúar, 1877, d.3. janúar, 1934 í N. Dakota 4. Oddný f. 17. september, 1879, d. 2. júní, 1949 5. Jón Magnús f. 19. maí, 1885 í Hallson.

Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883 og fóru suður í Hallsonbyggð í N. Dakota.