ID: 7421
Fæðingarár : 1821
Fæðingarstaður : Eyjafjarðarsýsla
Dánarár : 1904
Bergþóra Sigurðardóttir fæddist 28. ágúst, 1821 í Eyjafjarðarsýslu. Dáin 9. nóvember, 1904 í Nýja Íslandi.
Maki: Jón Jóhannesson fæddist árið 1811 í Eyjafjarðarsýslu. Dáinn í Gimli snemma árs 1876.
Börn: 1. Jóhann Vilhjálmur f. 6. febrúar, 1851, d. 18. mars, 1923 2. Jón f. 1857 3. María f. 1858 4. Sigurgeir f. 1860 5. Bergþór f. 1867.
Þau fluttu vestur til Ontario í Kanada árið 1874 og dvöldu fyrsta árið í Kinmount. Fluttu til Nýja Íslands árið 1875 og bjuggu í Víðirnesi.
