ID: 7441
Fæðingarár : 1870
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1965
Valdimar Þorláksson fæddist í Skagafjarðarsýslu 30. desember, 1870. Dáinn í Minnesota 12. maí, 1965. Walter Th. Peterson vestra.
Maki: Annie A. f. 1872 af sænskum ættum.
Börn: 1. Violet f. 1897 2. Myrtle f. 1898 3. Pearl f. 1901 4. Ruby f. 1903 5. Ethel f. 1905 6. Lilly f. 1906 7. Wallace f. 1908 8. Carl f. 1910 9. Laverne f. 1913 10. Leslie f. 1914 11. Jewel f. 1916 12. Elwin f. 1918 13. Marian f. 1920.
Valdimar fór vestur með fóstra sínum og föðurbróður, Jóhannesi Péturssyni og börnum hans árið 1882. Hann var sonur Þorláks Péturssonar og Sigríðar Gottskálksdóttur. Þau fóru vestur árið 1873. Valdimar var bóndi í Lyon sýslu árið 1900.
