Guðrún Árnadóttir

ID: 7466
Fæðingarár : 1872
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1951

Guðrún Árnadóttir fæddist 17. ágúst, 1872 í Skagafjarðarsýslu. Dáin 29. október, 1951 í Lincoln sýslu í Minnesota.

Maki: 22. júlí, 1889 John Alleckson f. 10. desember, 1855 í Wisconsin, norskrar ættar.

Börn: 1. Andrés/Andew Thomas f. 1. apríl, 1894 2. Mabel/Maud Jeanette f. 10. júní, 1896 3. Anthe/Ledene f. 1900 4. Fríða (Frede) Hansína 5. Marvin Gerhard f. 1898 6. Bertha f. 31. janúar, 1902 7. Peter Joseph f. 17. ágúst, 1904 8. Samuel August f. 24. janúar, 1907 9. Ellen Christine f. c1913.

Guðrún fór vestur til Ontario í Kanada árið 1874 með foreldrum sínum, Árna Jónssyni og Sigurlaugu Magnúsdóttur árið 1874. Þau voru fyrsta árið í Kinmount en fluttu þaðan til Nýja Íslands. Þar lést Árni en Sigurlaug flutti suður til Minnesota með Guðrúnu. John nam land í Lincoln sýslu árið 1879, bjó í Lyon sýslu 1886-1894 en það ár flutti fjölskyldan til Minneota og þar starfaði John.