ID: 20265
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1920

Geir Ragnar og Guðný Margrét sitja, fyrir aftan frá hægri James (Jim), kona hans Brenda, Rolanda, kona Dennis, Dorothy Margaret og hennar maður Russell. Mynd WtW
Guðný Margrét Björnsdóttir fæddist í Lundarbyggð 16. desember, 1920.
Maki: 12. maí, 1945 Geir Ragnar Rafnkelsson f. í Lundar 6. september, 1911. Geir Ragnar Eirickson vestra.
Börn: 1. Dennis Gary f. 25. mars, 1946 2. James Frederick f. 27. maí, 1949 3. Dorothy Margaret f. 14. febrúar, 1954.
Geir er sonur Rafnkels Eiríkssonar og Halldóru Sveinsdóttur í Lundar. Foreldrar Guðnýjar voru Björg Högnadóttir og Björn Björnsson í Laufási í Lundarbyggð. Geir var bóndi í Lundarbyggð og rak minkabú.