Sigtryggur Eiríksson

ID: 20279
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1916
Dánarár : 1959

Sigtryggur Eiríksson Mynd VÍÆ V

Sigtryggur Sveinbjörnsson fæddist 9. maí, 1916 í Nýja Íslandi. Dáinn 1959.  Tryggvi Eiríksson vestra.

Maki:  Flora Jóhanna Stevens f. 22. október, 1923 í Nýja Íslandi. Sigtryggur mun hafa kvænst aftur og búið með þeirri konu á Winnipeg Beach.

Börn: 1. Barry 2. Bradley 3. Darlene Susie 4. Marilyn 5. JoAnne. Mun hafa eignast tvö börn með seinni konu.

Sigtryggur var sonur Sveinbjörns Jónssonar og Sigþrúðar Gísladóttur í Nýja Íslandi. Hann tók föðurnafn afa síns, Jóns Eiríkssonar í Víðinesi í Fossárdal í Berufirði. Sigtryggur var húsamálari á Gimli.  Flora var dóttir Jóns H. Jónssonar Stevens og Ragnhildar Benónýsdóttur á Gimli.