ID: 20281
Fæðingarár : 1899
Dánarár : 1946
Halldóra Kristín Hannesdóttir fæddist í Reykjavík í Gullbringusýslu 26. júlí, 1899. Dáin í Vancouver 8. ágúst, 1946.
Halldóra var dóttir Hannesar Erlendssonar og Jóhönnu Magnúsdóttur, sem vestur fluttu árið 1900 til Manitoba. Í ritinu ,,A Tribute to Soldiers and Pioneers of the Langruth District“ segir að þau hafi komið í byggðina sama ár með Halldóru, dóttur sína. Frekari upplýsingar um hana vantar.