Magnús Erlendsson

ID: 20282
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1901
Dánarár : 1970

Magnús Hannesson fæddist á Big Point í Manitoba 14. júlí, 1901. Dáinn í Coquitlam í Bresku Kólumbíu 7. júlí, 1970. Magnús Erlendsson vestra.

Maki: 17. júlí, 1929 Cora Walden f. 2. febrúar, 1903, d. 6. apríl, 1976.

Börn: Öll fædd í Winnipeg: 1. Robert Arthur Glen f. 17. janúar, 1931 2. Joanne Beryl f. 12. febrúar, 1933 3. Ina Dell f. 4. september, 1935 4. John Murry Ross f. 9. júlí, 1944.

Foreldrar Magnúsar voru Hannes Erlendsson og Jóhanna Magnúsdóttir, sem vestur fluttu til Manitoba árið 1900. Magnús ólst upp hjá þeim á Big Point og seinna í Langruth.