ID: 20283
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1903
Bentina Hannesdóttir fæddist á Big Point í Manitoba 17. júní, 1903. Erlendson og seinna Boulter vestra.
Maki: tvígift, seinni maður 26. mars, 1959 George Millton Boulter f. 6. janúar, 1886.
Barnlaus.
Bentina er dóttir Hannesar Erlendssonar og Jóhönnu Magnúsdóttur sem vestur fluttu til Manitoba árið 1900. Settust strax að á Big Point þar sem Bentina ólst upp og flutti árið 1913 með þeim til Langruth. Hún og George búa í Vancouver.