ID: 20286
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1911
Dánarár : 1979

Jón Hjaltalín Erlendsson Mynd TSPLD
Jón Hjaltalín Erlendsson fæddist 12. maí, 1911 á Big Point í Manitoba. Dáinn 8. júní, 1979 í White Rock í Bresku Kólumbíu.
Maki: 8. nóvember, 1941 Clara Mills.
Barnlaus.
Jón var sonur Hannesar Erlendssonar og Jóhönnu Magnúsdóttur, sem vestur fóru árið 1900 til Manitoba. Þar settust þau að á Big Point þar sem Jón ólst upp og fór hann svo með þeim árið 1913 til Langruth. Jón gekk í kanadíska herinn í Síðari heimstyrjöld. Hann og Clara bjuggu í White Rock.