ID: 20293
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1894
Dánarár : 1944

Signý Rósbjörg Thordarson Mynd VÍÆ V
Signý Rósbjörg Sigurjónsdóttir fæddist í Geysisbyggð árið 1894. Dáin árið 1944. Thordarson og seinna Stewart vestra.
Maki: Harry Stewart frá Hnausum í Nýja Íslandi.
Barnlaus.
Signý var dóttir Sigurjóns Erlends Þórðarsonar og Önnu Jónsdóttur, landnema í Geysisbyggð í Nýja Íslandi árið 1896. Þar ólst Signý upp en bjó seinna með manni sínum í Winnipeg, hann var slökkviliðsmaður.