ID: 20316
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1917
Ása Gíslína Freeman fæddist 12. maí, 1917 í Manitoba.
Maki: 22. október, 1938 Jóhann Axel Kristjánsson f. 1. september, 1910 í Lundar í Manitoba. Jóhann A Fjeldsted vestra
Börn: 1. Ásmundur Freeman f. 8. júní, 1940 2. Jóhann Edmund f. 6. september, 1942 3. Richard Gísli f. 7. ágúst, 1947.
Foreldrar Ásu voru Ásmundur Magnússon Freeman og seinni kona hans Gíslína Sigurðardóttir sem lengi bjuggu í Siglunesbyggð í Manitoba. Ása ólst þar upp og gekk þar í skóla Jóhann var sonur Kristjáns Eggertssonar Fjeldsted og Guðbjargar Jónsdóttur í Lundar. Jóhann gekk í skóla í Lundar og byrjaði ungur að vinna. Hann hefur unnið í sögunarmyllu, timburverksmiðju, stundað fiskveiðar og búskap.