ID: 20321
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1915
Kristjana Björg Sigurjónsdóttir fæddist í Lundarbyggð árið 1915. Freeman og seinna Goodman.
Maki: 1940 Norman Edward Goodman f. 1909.
Börn: 1. Gordon Norman f. 1942 2. Arlene Dianne f. 1946 3. Raymond Clarence f. 1949.
Foreldrar Kristjönu voru Sigurjón Jónsson Freeman og Sigurbjörg Þóra Hallbjörnsdóttir í Lundarbyggð.