Þorbergur Jónsson

ID: 7538
Fæðingarár : 1893
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla

Þorbergur Jónsson fæddist 24. júní, 1893 í Skagafjarðarsýslu. Johnson vestra.

Maki: 29. nóvember, 1916 Stefanía Ingibjörg Torfadóttir f. í Vatnabyggð í Saskatchewan 25. ágúst, 1895.

Börn: 1. Jónína Rósa f. 16. apríl, 1918 2. Jórunn Torfína f. 1. maí, 1921 3. Irene Jine f. 6. júní 1923.

Þorbergur fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1899 með móður sinni, Rósu Jónsdóttur og stjúpföður, Þorsteini Markússyni.. Þau settust að í Vatnabyggð í Saskatchewan. Kvæntur maður keypti Þorbergur land nærri Foam Lake í Vatnabyggð og bjó þar.