Ída Hjálmarsdóttir

ID: 20342
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1889
Dánarár : 1975

Ída Hjálmarsdóttir Mynd History of Arborg….

Ída Hjálmarsdóttir fæddist 27. október, 1889 í Selkirk, Manitoba. Dáin 11. nóvember, 1975 á Gimli. Arnason vestra.

Maki: 11. nóvember, 1921 Guðjón Friðriksson f. 30. september, 1892 í Sinclair, Manitoba. Dáinn í Arborg 28. apríl, 1981. Guðjón (John) Abrahamson vestra.

Börn: 1. Guðjón (John) f. 11. febrúar, 1923 2. Guðrún f. 26. maí, 1924 3. Emily f. 14. júní, 1925 4. Jóhanna f. 13. október, 1929 5. Hjörtur Leo f. 21. febrúar, 1931.

Ída var dóttir Hjálmars Árnasonar og Guðrúnar Helgadóttur í Framnesbyggð. Guðjón var sonur Kristins Abrahamssonar og Sigríðar Árnadóttur í Vatnabyggð í Saskatchewan. Guðjón og Ída bjuggu í Framnes-byggð á eigin landi með búskap. Fluttu í Arborg árið 1946 þar sem Guðjón vann í mjólkurbúð.