Helen G Halldórsdóttir

ID: 20343
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1918

Helen G Halldórsdóttir fæddist 24. janúar, 1918 í St. John, N. Dakota. Anderson vestra.

Maki: 2. ágúst, 1941 Elvin F Anderson fæddist í Mountain, N. Dakota 3. ágúst, 1915.

Börn: 1. Mary Jo 2. Lavonne Ellen 3. Valorie Ann.

Foreldrar Helenu voru Halldór Halldórsson úr Eyjafirði og Pearl Richardson. Elvin var sonur Jóhannesar Andréssonar (Anderson) og Önnu Jóhannsdóttur, sem voru bændur nærri Mountain í N. Dakota. Elvin Ólst þar upp og gekk í skóla. Hann fór í framhaldsnám í North Dakota Agricultural College í Fargo og lauk þaðan B. S. prófi. Hann átti og rak tryggingafélag og fasteignasölu, Anderson Insurance and Real Estate Agency. Helen og Elvin bjuggu í Sherwood í N. Dakota.