ID: 7615
Fæðingarár : 1877
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1955
Guðrún Þorvaldsdóttir fæddist í Skagafjarðarsýslu 26. febrúar, 1877, Dáin í Manitoba 25. júní, 1955.
Maki: 1896 Sigurjón Jónsson fæddist 12. ágúst, 1864 í S. Þingeyjarsýslu, d. í Nýja Íslandi 29. september, 1925.
Börn: 1. Þorvaldur f. 23. október, 1897 2. Þuríður 3. Þorvaldur Bergsveinn 4. Jón Marínó 5. Ólafur 6. Albert Björgvin 7. Petrína Sigurrós 8. Margrét Kristjana 9. Júlíana Ingibjörg.
Guðrún fór sama ár vestur til Winnipeg með foreldrum sínum, Þorvaldi Þorvaldssyni og Þuríði Þorbergsdóttur árið 1887. Sigurjón fór vestur til Winnipeg í Manitoba ásamt bróður sínum, Árna, árið 1887. Sigurjón og Guðrún námu land í Árnesbyggð.
