María Rögnvaldsdóttir

ID: 7696
Fæðingarár : 1815
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla

María Rögnvaldsdóttir fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1815.

Maki: Kjartan Eiríksson d. á Íslandi.

Börn: 1. Ólöf f. 1842 2. Guðmundur f. 1852 3. Valdimar f. 1855 4. Jón f. 1858.

María fór einsömul vestur árið 1876 til Kanada og fór austur í Markland í Nova Scotia þar sem hún bjó í Laufskógum hjá dóttur sinni, Ólöfu og hennar manni, Pétri.