ID: 7714
Fæðingarár : 1869
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla

Halldór Kristjánsson og Sigrún Benediktsdóttir Mynd FLNÍ
Halldór Kristjánsson fæddist í Skagafjarðarsýslu 16. nóvember, 1869. Kernested vestra.
Maki: Sigrún Benediktsdóttir f. 1869 í S. Þingeyjarsýslu.
Börn: 1. Snorri 2. Kristján Vilhelm. Fóstursonur hét Lawrence.
Halldór nam land í Víðirnesbyggð nærri Kjarna þar sem faðir hans bjó.
