Guðrún Sigríður Árnadóttir fæddist 8. október, 1890 í Manitoba.
Maki: 8. október, 1909 Ólafur Helgi Ólafsson f. í Gimli, Nýja Íslandi 27. janúar, 1889.
Börn: 1. Jónas Ólafur Arnold f. 19. júlí, 1910 2. Margrét Helga f. 8, febrúar, 1912 3. Gordon f. 21, nóvember, 1920 4. Guðný Sveina Eileen f. 1. júlí, 1918 5. Þóra María f. 21. nóvember, 1920 6. Arthur Roy f. 2. desember, 1922 7. Norman Edward f. 18. febrúar, 1925 8. Valdimar (Walther) Marino f. 3. júlí, 1927 9. Franklin Halldór f. 21. apríl, 1928 10. Eric John Leonard f. 14. desember, 1930 11. Allan Gerald Lynn f. 15. apríl, 1934.
Ólafur var sonur Ólafs Eiríkssonar og Jónu Jónasdóttur sem vestur fluttu fyrir aldamót. Foreldrar Guðrúnar voru Árni Guðmundsson og Margrét Sigurðardóttir, sem lengi bjuggu í Narrows í Manitoba og seinna í Vancouver. Ólafur og Guðrún voru með búskap í Pebble Beach í Manitoba í 30 ár. Fluttu þaðan til Seattle í Washington.