Lilja Hallsdóttir

ID: 20379
Fæðingarár : 1862
Dánarár : 1936

Lilja Hallsdóttir fæddist í Skagafjarðarsýslu 9. október, 1862. Dáin 12. ágúst, 1936.

Maki: 6. janúar, 1885 Þorsteinn Eyjólfsson f. í N. Múlasýslu 9. nóvember, 1854, d. í Nýja Íslandi árið 1938.

Börn: 1. Eysteinn f. 1886 2. Gunnar d. 1889 3. Magnús f. 1890, d. 1975 4. Sigrún Vilfríður f. 1891 5. Ásvaldur Þórir f. 1893, d. 1936 6. Sigurjón f. 1894, d. 1984 7. Stefán f. 1896 8. Jóhannes f. 1898, d. 1900 9. Sigurlaug Emilía f. 1898, tvíburasystir Jóhannesar 10. Una Herdís f. 1899, d. 1937 11. Friðrik Frank f. 1900, d. 1950 12. Sesselja Sigríður f. 1903 13. Gunnar Jóhann f. 1904, d. 1976.

Lilja var dóttir Halls Hallssonar og Guðrúnar Bjarnadóttur í Hringveri í Skagafirðir. Lilja flutti vestur árið 1883. Þorsteinn stundaði sjómennsku bæði við Íslandsstrendur og eins í Norðursjó. Hann flutti vestur til Bandaríkjanna árið 1878 og kom fyrst til Baltimore. Þaðan lá leið hans til Nýja Íslands þar sem hann bjó alla tíð.  Bróðir hans Stefán, sem vestur flutti 1874, nam land í Fljótsbyggð sem hann kallaði Hól. Þorsteinn tók við landinu árið 1880.