Sveinbjörn Sófóníasson

ID: 7958
Fæðingarár : 1863
Fæðingarstaður : Eyjafjarðarsýsla

Sveinbjörn Tryggvi Sófóníasson fæddist í Eyjafjarðarsýslu árið 1863.

Maki: Snjólaug Runólfsdóttir f. í Eyjafjarðarsýslu árið 1863.

Börn: 1. Margrét Sveinbjarnardóttir f. 1885.

Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 og fóru til Nýja Íslands. Þar námu þau land í Víðirnesbyggð og nefndu Hvarf. Fóru þaðan rétt fyrir aldamót.