ID: 7979
Fæðingarár : 1836
Fæðingarstaður : Eyjafjarðarsýsla
Dánarár : 1893
Þórdís Árnadóttir fæddist 11. júlí, 1836 í Eyjafjarðarsýslu. Dáin í júní, 1893 í N. Dakota.
Maki: 1856 Þorlákur Björnsson fæddist í Eyjafjarðarsýslu 3. október, 1829, d. í N. Dakota 19. nóvember 1888.
Börn: 1. Árni f. 29. apríl, 1857 2. Guðrún f. 12. nóvember, 1859 3. Sigurbjörg f. 1861 4. Björn f. 1863 5. Margrét f. 5. október, 1872.
Fluttu vestur árið 1874 til Kinmount í Ontario. Ári seinna flutti hann til Nýja Íslands og var þar til 1879 en þá flutti hann til Pembina í N. Dakota. Þaðan lá svo leiðin til Mountain árið 1881.
