Þórunn E Einarsdóttir

ID: 20395
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1904

Þórunn E Einarsdóttir Mynd: VÍÆ I

Þórunn Elísabet Einarsdóttir fæddist 9. nóvember, 1904 í Manitoba.

Maki: 27. ágúst, 1926 Ísleifur Ísleifsson f. Árnesbyggð í Nýja Íslandi. Helgason vestra.

Börn: 1. Wallace Leifur f. 23. september, 1928 2. Victor Einar f. 30. ágúst, 1931 3. Wilfred f. 9. júlí, 1934.

Þórunn var dóttir Einars Guðmundssonar og Margrétar Sigurðardóttur, sem vestur fluttu árið 1887.  Hún fékk ung áhuga á skólamálum og var ritari skólanefndar í mörg ár. Ísleifur var sonur Ísleifs Helgasonar and Oddfríðar Þorleifsdóttur í Árnesbyggðin. Hann fór ungur að stunda fiskveiðar í Winnipegvatni og seinna vestur í Kyrrahafi.  Hann sneri aftur í heimabyggðina og hóf þar búskap.