ID: 20396
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1889

Oscar Pálmi Kristjánsson Mynd VÍÆ I
Oscar Pálmi Kristjánsson fæddist í Churchbridge, Saskatchewan 22. apríl, 1889. Helgason vestra.
Ókvæntur og barnlaus.
Oscar Pálmi var sonur Kristjáns Jóhanns Helgasonar og Halldóru Jóhannesdóttur, landnema við Foam Lake í Vatnabyggð. Hann gekk í Agricultural College í Fargo, N. Dakota og sótti um leið námskeið í Vélfræði. Hann tók við landnámsjörð föður síns.