Sverrir Ívarsson

ID: 20401
Fæðingarár : 1910

Sverrir Ottó Ívarsson fæddist í Eyjafjarðarsýslu 22. febrúar, 1910.

Maki: 2. apríl, 1935 Lára Vilhjálmsdóttir f. 17. janúar, 1910 í Vatnabyggð.

Börn: 1. Frida Lorraine 21. júní, 1935 2. Karl Ívar f. 20. janúar, 1939 3. Linda Björg f. 1. júlí, 1946

Sverrir var sonur Ívars Hjartarsonar og Guðnýjar Rósu Stefánsdóttur. Ívar flutti til Vesturheims árið 1913 og bjó í Vatnabyggð. Guðný og Sverrir fóru þangað árið 1927 og settust að í Wynyard. Þar bjó Sverrir alla tíð en erfði land föður síns skammt frá þorpinu. Þar var hann með umfangsmikið hænsnabú.