Anna S Árnadóttir

ID: 8000
Fæðingarár : 1839
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1882

Anna Sigríður Árnadóttir fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1839. Dáin 1. desember, 1882 í N. Dakota.

Maki: Friðbjörn Björnsson fæddist í Eyjafjarðarsýslu árið 1830. Dáinn 29. janúar, 1890.

Börn: 1. Friðbjörn f. 1864 2. Anna f. 1865 3. Árni f. 1866 4. Margrét f. 1867, d. 1870 5. Páll f. 1870 6. Magnús f. 1871, d. 1871 á Íslandi 7. Magnús f. 1872, d. 1873 í Ontario 8. Magnús f. 1873 9. Margrét f. 1876 10. Þorlákur f. 1878.

Fluttu vestur til Kinmount í Ontario árið 1873. Bjuggu síðan einn vetur í Parry Sound en fóru haustið 1875 til Nýja Íslands. Fluttu þaðan til N. Dakota árið 1881. Friðbjörn var einn stofnenda Víkursafnaðar.