ID: 1902
Fæðingarár : 1881
Fæðingarstaður : Gullbringusýsla

Kristinn og Ingveldur. Hún heldur á Sigríði, Ingimundur við hennar hlið. Myn RbQ
Kristinn Júníus Eyjólfsson fæddist 13. júní, 1881 í Árnessýslu. Dáinn í október, 1972.
Maki: Ingveldur Sveinsdóttir fædd í Rangárvallasýslu 13. febrúar, 1884, d. 28. maí, 1938.
Börn: 1. Ingimundur f. 1. maí, 1913 2. Sigríður f. 10. júní, 1917.
Kristinn fór vestur með móður sinni, Sigríði Þórðardóttur og stjúpa, Birni Guðnasyni árið 1898. Þau settust að í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1906. Ingveldur fór vestur með föður sínum, Sveinbirni Sveinbjörnssyni, til Winnipeg í Manitoba árið 1911.
