ID: 1903
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1844
Fæðingarstaður : Gullbringusýsla
Dánarár : 1937
Arndís Sigurðardóttir fæddist 25. september, 1844 í Gullbringusýslu. Dáin í Vatnabyggð 13. október, 1937.
Maki: Ólafur Ögmundsson f. 30. október, 1839, d. 1891.
Börn: 1. Ingvar f. 1873 2. Ólafur f. 1876 3. Ellert f. 1882 4. Stefán Guðmann f. 17. desember, 1889.
Arndís flutti vestur með Ólaf, Ellert og Stefán Guðmann árið 1893, Ingvar fór árið 12887. Þau voru fyrst í Winnipeg, flutt þaðan norður til Winnipegosis þar sem þau bjuggu til ársins 1904. Þá fóru þau í Vatnabyggð og námu land nærri Leslie.
