ID: 1906
Fæðingarár : 1889
Fæðingarstaður : Gullbringusýsla
Stefán Guðmann Ólafsson fæddist 17. desember, 1889 í Gullbringusýslu.
Maki: 4. júlí, 1940 Mary Alice Casement f. 30. maí, 1914.
Börn: 1. Robert Roy f. 1. júlí, 1941.
Stefán flutti vestur til Winnipeg með ekkjunni, móður sinni Arndísi Sigurðardóttur. Þau voru eitthvað í Winnipeg, fluttu þaðan norður til Winnipegosis. Þar bjuggu þau til ársins 1904, þá fóru þau í Vatnabyggð og námu land nærri Leslie.
