ID: 20419
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1923

Aðalsteinn Friðriksson Mynd VÍÆ I
Aðalsteinn Friðriksson fæddist 22. ágúst, 1923 í Winnipeg. Kristjánsson Vestra.
Maki: 6. ágúst, 1949 Carol Joy Pálmason f. 29. desember, 1925.
Börn: 1. Friðrik John f. 3. apríl, 1951 2. Carol Diane f. 25. nóvember, 1953 3. Freda Janice f. 6. mars, 1957 4. Mark Hannes f. 1959.
Aðalsteinn var sonur Friðriks Kristjánssonar og Hólmfríðar Jósefsdóttur í Winnipeg. Þar ólst hann upp og menntaðist. Að loknu miðskólanámi nam hann í Manitobaháskól og lauk þaðan prófi 1943. Árið 1947 lauk hann svo lögfræðinámi í Manitoba Law School. Hann starfaði sem lögfræðingur í borginni.