ID: 1919
Fæðingarár : 1865
Solveig Ólafsdóttir fæddist árið 1874 í Gullbringusýslu.
Maki: 1897 Stefán Jóhannsson fæddist 4. nóvember, 1869 í Húnavatnssýslu. Johnson vestra.
Börn: 1. Guðmundur Óskar f. 23. júlí 1898, d. 10. ágúst, 1918 í Heimstyrjöldinni 2. Ráðhildur (Hilda Johnson)
Þau fluttu til Winnipeg í Manitoba árið 1900 og fóru þaðan í Argylebyggð þar sem þau bjuggu í eitt ár. Fluttu til Glenboro þar sem þau bjuggu til ársins 1916. Þá gengu feðgarnir í kanadíska herinn en Solveig flutti til Winnipeg. Hann sneri aftur þangað og þar bjuggu þau eftir það.
