ID: 2607
Fæðingarár : 1875
Dánarár : 1950
Guðrún Sólmundardóttir fæddist í Borgarfjarðarsýslu 6. október, 1875, d. 1. ágúst, 1950 í Lundar, Manitoba.
Maki: Björn Björnsson fæddist 23. október, 1866 í Húnavatnssýslu. Dáinn á Gimli í Manitoba 22. júní, 1933.
Börn: 1. Benjamín Franklin f. 1. júní, 1898 2. Björn Edvald f. 1903, d. 1976 3. Þorsteinn.
Guðrún fór vestur árið 1888 með foreldrum sínum, Sólmundi Símonarsyni og Guðrúnu Aradóttur. Björn flutti til Vesturheims árið 1887 og settist að á Gimli. Þar var hann lögregludómari í mörg ár. .