ID: 14839
Fæðingarár : 1868
Fæðingarstaður : Gullbringusýsla

Anna og Guðmundur með Sigrúnu Gunnlaugsdóttur og Önnu Eiríksdóttur. Mynd frá 1900.
Guðmundur Helgason fæddist 16. mars, 1868 í Gullbringusýslu. Dáinn í Manitoba árið 1960.
Maki: 1889 Anna Helga Helgadóttir f. í S. Múlasýslu 5. september, 1865, d. 1950 í Nýja Íslandi.
Börn: Barnlaus en ólu upp fósturbörn: 1. Sigrún Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, frænka Guðmundar 2. Anna Helga Eiríksdóttir, dóttir Guðlaugar, systur Guðmundar. 3. Guðmundur Ágúst Þorfinnsson og Kristín Þorfinnsdóttur. Faðir þeirra var bróðir Guðmundar.
Guðmundur flutti vestur með móður sinni og bræðrum árið 1885. Þau settust að í Árnesbyggð í Nýja Íslandi.
