ID: 20467
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1915
Kristbjörg Þorsteinsdóttir fæddist í Wynyard 21. desember, 1915. Gauti vestra fyrir hjónaband.
Maki: Ernest Gunnlaugur Davidsson f. í Vatnabyggð.
Börn: 1. Omar Thorsteinn f. 7. nóvember, 1936 2. Oron Bergur f. 7. nóvember, 1936, tvíburi 3. Alva f. 13. september, 1941 4. Marwin f. 1. september, 1951 5. Kenneth f. 29. apríl, 1959.
Kristbjörg var dóttir Þorsteins Jónssonar frá Gautlöndum og Áslaugar Jónsdóttur. Foreldrar Ernest voru Bergur Davíðsson og Málfríður Ingibjörg Jónsdóttur, landnemar í Vatnabyggð. Kristbjörg og Ernest bjuggu vestur við Kyrrahaf á Hornby Island.