Nanna M Olafsson

ID: 20468
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1917

Nanna Málfríður Þorsteinsdóttir fæddist í Vatnabyggð 23. október, 1917. Gauti fyrir hjónaband.

Maki: Jóhannes Ólafsson ættaður úr Húnavatnssýslu.

Börn: 1. Joanne f. 22. september, 1943 2. Eiríkur f. 31. júlí, 1947 3. Elaine f. 9. júlí, 1949 4. Edith f. 9. júlí, 1949, tvíburi 5. Leonard f. 22. október, 1951

Nanna var dóttir Þorsteins Jónssonar frá Gautlöndum og Áslaugar Jónsdóttur. Nanna var kennari í Vatnabyggð áður en hún giftist. Hún og Jóhannes bjuggu í Dafoebyggð í Saskatchewan.