Sigríður Sigurðardóttir

ID: 20469
Fæðingarár : 1874
Dánarár : 1962

Sigríður Sigurðardóttir Mynd VÍÆ II

Sigríður Sigurðardóttir fæddist í V. Landeyjum 26. júlí, 1874. Dáin á Gimli í Manitoba 15. ágúst, 1962. Goodman vestra.

Maki: 1908 Guðmundur Guðmundsson f. 10. júlí, 1874, d. 10. janúar, 1912.

Börn: 1. Sigríður Lilja f. 30. ágúst, 1911 2. Ragnhildur Ásta f. 30. ágúst, 1911.

Sigríður ólst upp í Vestmannaeyjum og fór ung að vinna fyrir sér. Vann oftast við fiskvinnslu en var líka ráðskona. Hún fór til Vesturheims, samferða skyldfólki, árið 1924 og settist að í Manitoba.  Trúlega fór Sigríður Lilja vestur um sama leyti, hún giftist í Winnipeg, kanadískum manni. Sigríður var fyrst í Selkirk, svo átta ár í Hnausabyggð áður en hún fór á dvalarheimilið Betel á Gimli.