Oddný Hannesdóttir

ID: 1945
Fæðingarár : 1832
Fæðingarstaður : Gullbringusýsla
Dánarár : 1906

Oddný Hannesdóttir Mynd Almanak 1932

Oddný Hannesdóttir: Fædd árið 1832 í Árnessýslu. Dáin 26. maí, 1913 í Arborg í Manitoba.

Maki: Sigurður Jónsson f. í Gullbringusýslu. Hann varð eftir á Íslandi.

Börn: 1. Jón f. 1852 2. Hannes f. 1854 3. Kristján f. 1859 4. Vilborg f. 1862 5. Sigurmundur f. 1864 6. Sigríður f. 1865 7. Oddný f. 1867 8. Sigurný f. 1868. Einn sonur hennar, Sigfinnur varð eftir á Íslandi hjá föður sínum.

Oddný flutti vestur árið 1876 og nam fyrst land í Árnesbyggð sem kallað var Oddnýjarstaðir. Hún tók seinna land í Geysirbyggð.