Kristín I Káradóttir

ID: 20472
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1899

Kristín Ingibjörg Káradóttir fæddist 2. apríl, 1899 í Wisconsin.

Maki: Halldór Árnason fæddist á Washington Island í Wisconsin 26. október, 1893. Gudmundsen vestra.

Börn: 1. Theresa Ann f. 26. febrúar, 1924 2. David Halldór, kjörsonur.

Kristín var dóttir Kára Bjarnasonar og Sigurlínu Þorsteinsdóttur, sem vestur fluttu árið 1899. Halldór var sonur Árna Guðmundsen og Halldóru Magnúsdóttur, landnema á Washingtoneyju. Hann stundaði miðskólanám í Racine í Wisconsin og gerðist fasteignasali.