ID: 1947
Fæðingarár : 1859
Fæðingarstaður : Gullbringusýsla
Dánarár : 1898
Kristján Sigurðsson fæddist í Gullbringusýslu árið 1859. Dáinn í Nýja Íslandi 2. september, 1898. Lifmann (Lifman) vestra.
Maki: Guðlaug Sigfúsdóttir f. 21. desember, 1862, dáin í Arborg í Manitoba 29. júlí, 1943.
Börn: Tvö fósturbörn 1. Bjarnþór Jónsson f. 29. ágúst, 1884, d. 6. apríl, 1958 2. Lilja (Lily).
Kristján flutti vestur árið 1876 með móður sinni, Oddnýju Hannesdóttur og systkinum. Þau settust að í Nýja Íslandi og þar bjó Kristján alla tíð. Guðlaug fór vestur þangað sama ár með sínum foreldrum, Sigfúsi Ólafssyni og Elínu Jónsdóttur.
