ID: 1954
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1853
Fæðingarstaður : Gullbringusýsla
Vilborg Árnadóttir fæddist árið 1853 í Gullbringusýslu.
Maki: Jón Sigurðsson d. á Íslandi.
Börn: 1. Anna f. 1875, d. í Minnesota 30. ágúst, 1924 2. Sigurður Lárus f. 1878.
Vilborg fór ekkja vestur til Kanada árið 1885 með Önnu dóttur sína. Þær settust að í Winnipeg.
