ID: 1965
Fæðingarár : 1865
Fæðingarstaður : Borgarfjarðarsýsla
Jón Sæmundsson fæddist í Borgarfjarðarsýslu árið 1865. Borgfjord vestra.
Maki: Árnína Árnadóttir f. 1875 í Hnappadalssýslu.
Börn: 1. Helgi 2. Jón 3. Ingibjörg.
Jón flutti vestur til Winnipeg árið 1886 með foreldrum sínum, Sæmundi Jónssyni og Helgu Gísladóttur. Hann var í Duluth í Minnesota nokkur ár en fór þaðan til Manitoba og árið 1910 nam hann land í Árnesi í Nýja Íslandi. Flutti þaðan til Selkirk árið 1920. Árnína flutti vestur til Winnipeg árið 1887 með foreldrum sínum, Árna Jónssyni og Valdísi Þorgeirsdóttur. Hún var í Duluth í Minnesota um aldamótin þar sem hún giftist Jóni.
